Atvinnumálanefnd

1. fundur

Áriđ 2000, föstudaginn 20. október kl. 17:00 hélt atvinnumálanefnd Ísafjarđarbćjar fund í fundarsal bćjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi. Mćttir voru undirritađir. Halldór Halldórsson, bćjarstjóri, kom inn á fundinn og gerđi grein fyrir hugmyndum um störf nefndarinnar og drögum ađ erindisbréfi.

Ţetta er fyrsti fundur ný kjörinnar atvinnumálanefndar samkvćmt bćjarmálasamţykkt Ísafjarđarbćjar er samţykkt var á fundi bćjarstjórnar 21. september 2000.

Nefndina skipa:

Ađalmenn.

Kristján Haraldsson, formađur.
Kristján G. Jóhannsson, varaformađur.
Henrý J. Bćringsson.

Varamenn.

Óđinn Gestsson.
Bjarki Bjarnason.
Halldór Antonsson.

Nefndin samţykkir ađ starfsmađur nemdarinnar annist fundarritun.

Ţetta var gert:

1. Erindisbréf atvinnumálanefndar.

Lögđ fram drög ađ erindisbréfi atvinnumálanefndar ásamt kafla úr nýrri bćjarmálasamţykktar Ísafjarđarbćjar er varđar nefndina.
Drög ađ erindisbréfi eru lögđ fram til kynningar á ţessum fundi og verđa tekin fyrir ađ nýju á nćsta fundi nefndarinnar til afgreiđslu.

Bćjarstjóri vék af fundi eftir 1. liđ dagskrár.

2. Drög ađ fjárhagsáćtlun atvinnumálanefndar fyrir áriđ 2001.

Lögđ fram drög ađ fjárhagsáćtlun atvinnumálanefndar fyrir áriđ 2001. Nefndin felur starfsmönnum sínum ađ ganga frá fyrstu tillögu ađ fjárhagsáćtlun 2001. Endurskođa ţarf og samrćma bókhaldslykla atvinnu- og ferđamála eins og kostur er.

3. Fundartími atvinnumálanefndar.

Ákveđiđ var ađ fastur fundartími atvinnumálanefndar verđi 2. miđvikudagur í mánuđi og hefjist fundir kl. 17:00

Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 18:35
Ţorleifur Pálsson, ritari.

Kristján Haraldsson, formađur. Kristján G. Jóhannsson.

Halldór Antonsson. Rúnar Óli Karlsson.