Almannavarnanefnd

Mi­vikudaginn 7. aprÝl 1999 kl. 16:00 kom almannavarnanefnd ═safjar­arbŠjar saman til fundar Ý stjˇrnst÷­ almannavarna vi­ Fjar­arstrŠti ß ═safir­i.

Til fundarins mŠttu allir a­almenn nema Bjarki SkarphÚ­insson og Ëlafur Helgi Kjartansson, en Ý hans sta­ mŠtti Oddur ┴rnason.

Rřming ß Flateyri. L÷g­ fram fundarger­ vegna fundar sem haldinn var ß Flateyri 5. mars s.l., um rřmingar ß Flateyri. Til ■essa fundar mŠtti bŠjarverkfrŠ­ingur, framkvŠmdastjˇri almannavarna ═safjar­arbŠjar, l÷gregluvar­stjˇri, sÚrfrŠ­ingur Ve­urstofu ═slands Ý rřmingum, ßsamt heimam÷nnum.
Ůar var sam■ykkt a­ SˇlbakkasvŠ­i­, svŠ­i­ ofan hafnarinnar og svŠ­i­ nŠst gar­inum, ■ar me­ talin fyrrverandi bensÝnst÷­, ver­i rřmt ß II. stÝgi.
SvŠ­i ofan Tjarnarg÷tu ver­i ß rřmingarstigi III.

┴ sama fundi var rŠtt hvort breyta eigi rřmingum Ý HnÝfsdal ß grundvelli ■ess a­ h˙s hafi veri­ keypt upp.

Lagt fram brÚf l÷greglustjˇra til Halldˇrs ┴rnasonar dagsett 6. aprÝl 1999, vegna ummŠla um dv÷l Ý uppkaupah˙sum Ý HnÝfsdal.

Sam■ykkt a­ kaupa nřja talst÷­, sem er sta­sett Ý flugturni ß ═safjar­arflugvelli, en s˙ sem er fyrir er ˙r sÚr gengin.

Kynnt var skřrsla, sem unnin var af Sigur­i G. Tˇmassyni, fyrir almannavarnarß­ um snjˇflˇ­i­ ß Flateyri 26. oktˇber 1995. Ëska­ er a­ nefndarmenn fßi afrit af skřrslunni.

Fleira ekki gert og fundi sliti­ kl. 16:45

┴rmann Jˇhannesson. Halldˇr Halldˇrsson.

Oddur ┴rnason. GÝsli Gunnlaugsson.

Ůorbj÷rn J. Sveinsson. Fri­nř Jˇhannesdˇttir.