Almannavarnanefnd

55. fundur

Mßnudaginn 17. jan˙ar 2005 kl. 13:30 kom almannavarnanefnd saman til fundar Ý stjˇrnst÷­ vi­ Fjar­arstŠti, ═safir­i.
Fundarger­ rita­i Stefßn Brynjˇlfsson
MŠttir eru undirrita­ir:

Dagskrß:

Ůetta var gert.

Miki­ hefur snjˇa­ og ve­urspß er slŠm. Ve­urstofan lřsti yfir vi­b˙na­arstigi ß nor­anver­um Vestfj÷r­um kl 08:45 og hŠttustigi kl 12:45.

Ve­urstofan hefur ßkve­i­ rřmingu ß C-reit Ý Skutulsfir­i en ß honum er ekki lengur Ýb˙­arh˙s ■sr sem h˙si­ a­ Seljalandi hefur veri­ keypt upp frß og me­ 15. jan˙ar 2005.

Ůß hefur Ve­urstofan ßkve­i­ rřmingu ß M og N reitum Ý HnÝfsdal frß og me­ kl.17:00

Almannavarnanefnd tekur ßkv÷r­un um a­ rřma ■Šr Ýb˙­ir vi­ ┴rvelli Ý HnÝfsdal sem b˙i­ er Ý.

Almannavarnanefnd tekur ßkv÷r­un um a­ rřma Fremstuh˙s Ý Dřrafir­i, Ne­ri Brei­adal, Fremri Brei­adal, Ve­rarß Ý Ínundarfir­i og Kirkjubˇl Ý Korpudal. KirkjubŠr og H÷f­i Ý Skutulsfir­i ver­i rřmd eftir kl. 17:00, Funi, Gßma■jˇnusta Vestfjar­a og ˙tih˙s ■ar eftir kl. 17:00.

Vakt ver­i sett upp ß Skutulsfjar­arbraut eftir kl. 17:00 og umfer­ takm÷rku­ eftir ■ann tÝma. ┴ HnÝfsdalsvegi, KirkjubˇlshlÝ­, Hvilftarstr÷nd, Brei­adal og S˙gandafir­i ver­i umfer­ takm÷rku­ og ■essum lei­um loka­ eftir kl. 18:00

S˙­arvÝkurhlÝ­inni ver­i loka­ kl. 15:30

NŠsti fundur kl. 06:00 18. jan˙ar a­ ÷llu ˇbeyttu.

Fleira ekki gert, fundarger­ upplesin og undirritu­. Fundi sliti­ kl. 14:53.

Halldˇr Halldˇrsson, forma­ur.

Stefßn Brynjˇlfsson,

SigrÝ­ur B. Gu­jˇnsdˇttir, sřsluma­ur

Snorri Hermannsson,

Ínundur Jˇnsson,

Ůorbj÷rn J. Sveinsson,

GÝsli Gunnlaugsson,

Ůorsteinn Jˇhannesson,

Oddur PÚtursson,

Kristjßn Kristjßnsson, umdŠmisstjˇri Vegager­inni