Almannavarnanefnd

47. fundur

Sunnudaginn 2. jan˙ar 2005 kl. 18:30 kom almannavarnanefnd ═safjar­arbŠjar saman til fundar Ý stjˇrnst÷­ almannavarna vi­ Fjar­arstrŠti, ═safir­i.
Fundarger­ rita­i Stefßn Brynjˇlfsson
MŠttir eru undirrita­ir:

Dagskrß:

Ve­urstofa lřsti yfir vi­v÷runarstigi um hßdegi laugardaginn 1. jan˙ar 2005. SÚrve­urspß fyrir Vestfir­i, sem gildir til hßdegis 3. jan˙ar er slŠm. Ve­urstofan hefur teki­ ßkv÷r­un um a­ rřma eftirtalin h˙s: Seljaland Ý Skutulsfir­i og M-N-O svŠ­i Ý HnÝfsdal (■.e. Hraun og Ýb˙­ir vi­ ┴rvelli).

Almannavernanefnd ═safjar­arbŠjar hefur teki­ ßkv÷r­un um a­ rřma eftirtalin h˙s: Fremri Brei­adal og Ne­ri Brei­adal Ý Ínundarfir­i, Kirkjubˇl Ý Korpudal, Ve­rarß Ý Ínundarfir­i og Fremstuh˙s Ý Dřrafir­i. Ůß ver­i haft samband vi­ Ýb˙a Ý eftirt÷ldum h˙sum og ■eir lßtnir vita um yfirvofandi ve­urham: H÷f­a og Engi Ý Skutulsfir­i, Sˇlbakka Ý Ínundarfir­i, N˙pur Ý Dřrafir­i.

Haft ver­i samband vi­ starfsmenn eftirtalinna fyrirtŠkja: Funi og Gßma■jˇnusta Ý Engidal, GrŠnigar­ur og ßhaldah˙s Ý Skutulsfir­i, starfsmenn ß ═safjar­arflugvelli.

Brennu og flugeldasřningu sem fyrirhugu­ar voru 2. jan˙ar Ý HnÝfsdal, ver­i slegi­ ß frest.

Almannavarnanefnd ═safjar­arbŠjar leggur ßherslu ß a­ Ýb˙ar haldi sig innandyra og fylgist vel me­ ve­ri og ve­urspß og tilkynningum almannavarnanefndar. Ve­urstofan spßir vondu ve­ri og a­stŠ­ur eru mj÷g slŠmar og ■vÝ fyllsta ßstŠ­a til varkßrni.

Fundarger­ upplesin og undirritu­. Fundi sliti­ kl. 19:54, en fundur bo­a­ur kl. 8:00 mßnudaginn 3. jan˙ar.

Halldˇr Halldˇrsson, forma­ur. Oddur PÚtursson, snjˇflˇ­aeftirlitsm.
Snorri Hermannsson, Jˇhann B. Helgason, bŠjartŠknifr.
Ínundur Jˇnsson, yfirl÷gr.■j. Svanlaug Gu­nadˇttir,
Stefßn Brynjˇlfsson, ritari. Helgi Kr. Sigmundsson,
J˙lÝus Ëlafsson, Ůorbj÷rn J. Sveinsson, sl÷kkvil.stj.