Almannavarnanefnd

45. fundur

F÷studaginn 27. febr˙ar 2004 kl. 18:00 kom almannavarnanefnd ═safjar­arbŠjar saman til fundar Ý stjˇrnst÷­ almannavarna vi­ Fjar­arstrŠti ß ═safir­i.

Dagskrß:

1. BrÚf Har­ar H÷gnasonar formanns ═safjar­ardeildar RK═.

Lagt fram brÚf Rau­akrossdeildarinnar ß ═safir­i ■ar sem ˇska­ er sam■ykkis almannavarnarnefndar ß flutningi fj÷ldahjßlparst÷­var deildarinnar ˙r M═ Ý Grunnskˇlann ß ═safir­i og fÚlagsmi­st÷­ hans. BrÚfinu fylgir teikning sem er sřnir vŠntnlegt fyrirkomulag˙snŠ­inu.

Almannavarnanefnd sam■ykkir flutninginn fyrir sitt leyti.

2. FlugslysaŠfing ß ═safir­i.

Lag­ur fram t÷lvupˇstur ┴rna Birgissonar hjß Flumßlastjˇrn ■ar sem lagt er til a­ dagsetning Šfingarinnar breytist ■annig a­ h˙n ver­i haldin 7. – 9. maÝ n.k. og setning ve­r­i fimmtudaginn 6. maÝ n.k.

Almannavarnanefnd sam■ykkir umrŠdda dagsetningu fyrir sitt leyti.

3. Flugslysaߊtlun ═safjar­rflugvallar.

Fari­ yfir Vinnudr÷g-2 a­ Flugslysaߊtlun ═safjar­arflugvallar sem samin er af l÷greglustjˇranum ß ═safir­i, almannavarnanefnd ═safjar­arbŠjar, almannavarnadeild RÝkisl÷greglustjˇrans og Flugmßlastjˇrn ═slands.

Almannavarnanefnd sam■ykkir a­ haldin ver­i sÚrst÷k fjarskiptaŠfing fyrir flugslysaŠfinguna ■ar sem fjarskiptaskipurit ver­i prˇfa­.

Fleira ekki gert, fundarger­ upp lesin og fundi sliti­ kl. 19:20.

SigrÝ­ur B. Gu­jˇnsdˇttir, sřsluma­ur. Sigur­ur Mar Ëskarsson, ritari.
Ëlafur Sigmundsson. Ínundur Jˇnsson.
GÝslu Gunnlaugsson Ůorbj÷rn J. Sveinsson.
Snorri Hermansson Kristjßn Finnbogason