Almannavarnanefnd

41. fundur

Miđvikudaginn 12. nóvember 2003 kl. 10:00 kom almannavarnanefnd saman í stjórnstöđ almannavarna viđ Fjarđarstrćti á Ísafirđi.

Dagskrá:

1. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.

Á fundinn komu Víđir Reynisson og Ágúst Gunnar Gylfason frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og gerđu grein fyrir ţeim breytingum sem hafa orđiđ á lögum um almannavarnir og kynntu starfsemi og stjórnstöđ almannavarna- deildarinnar.

Fleira ekki gert, fundargerđ undirrituđ. Fundi slitiđ kl. 11:50

 

Halldór Halldórsson, formađur. Stefán Brynjólfsson, ritari.
Sigríđur B. Guđjónsdóttir, sýslumađur. Snorri Hermannsson.
Ólafur Sigmundsson. Ţorbjörn J. Sveinsson.
Gísli Gunnlaugsson.

Víđir Reynisson.

Önundur Jónsson. (vék af fundi kl. 11.30)

Ágúst Gunnar Gylfason.