Prjónahelgi á Suðureyri
4- 6 október
Viðburðir á norðanverðum Vestfjörðum
Fisherman, Suðureyri
Prjónahelgi á Fisherman hótel, gisting, matur, samvera, slökun og prjón!
Með okkur verður sjúkraþjálfari sem minnir okkur á rétta líkamsstöðu og á dagskrá eru léttir göngutúrar, sund og gleðistundir. Þá fáum við hönnuði og hagleiksfólk til okkar með popup kynningar.
Skráning á netfangið sigridur@fisherman.is eða í síma 861-5649.
Hlökkum til að sjá sem flest!
Er hægt að bæta efnið á síðunni?