Jónsmessuferð 2023 – Í fótspor fyglinga

Skrá nýjan viðburð


Í fótspor fyglinga – Jónsmessuferð Vesturferða 2023.

Sagt verður frá eggjatínslu bæði þá og nú og lífinu á ströndum til forna og til dagsins í dag.

Í Reykjafirði verður svo stutt söguganga áður en hægt verður að fara í sund í lauginni þar.

Að því loknu verða veitingar um borð áður en haldið er heim á leið, vonandi í fallegri kvöldsólinni.

Léttar veitingar, kaffi, vatn og gos verður í boði um borð, á leiðinni yfir daginn.

Nánari upplýsingar: https://www.westtours.is/is/moya/extras/tours-and-activities/i-fotspor-fyglinga-jonsmessuferd-2023

Er hægt að bæta efnið á síðunni?