Dagur íslenskrar tungu í Hömrum
15. nóvember kl. 13:00-15:00
Viðburðir á norðanverðum Vestfjörðum
Hamrar, Tónlistarskólanum á Ísafirði
Dagskrá í Hömrum Ísafirði í tilefni dags íslenskrar tungu, laugardaginn 15. nóvember 2025 klukkan 13:00, á vegum Gefum íslensku séns.
Dagskrá
Tónlist: Barnakór tónlistarskólans
Ávarp: Dr. Catherine Chambers, frá Háskólasetri Vestfjarða
Tónlist: Anna Þuríður og Linda Björg Guðmundsdóttir
Íslenskusénsinn: Viðurkenning afhent
Vaida Braziunaite: „Ég trúi ekki á heiminn, en á ævintýri trúi ég“
Kaffiveitingar
Öll velkomin
Er hægt að bæta efnið á síðunni?