Viðburðir

31 janúar - 12 apríl
Þér og þínum er boðið að vera við opnun sögusýningar Kristínar Þorvaldsdóttur (1870 – 1944), föstudaginn 31. Janúar 2025, kl. 17:00 í sýningarsal Listasafns Ísafjarðar á 2. Hæð t.v. í Safnahúsinu við Eyrartún. Boðið verður upp á léttar veitingar.
English: You are cordially invited to the opening of the historical exhibition of Kristín Þorvaldsdóttir (1870–1944), on Friday, January 31, 2025, at 17:00 in the exhibition hall of the Ísafjörður Art Museum on the 2nd floor, to the left, in the Cultural House by Eyrartún. Light refreshments will be served.
Safnahúsið við Eyrartún
Listasafn Ísafjarðar

25-30 mars
Sólrisuleikrit Menntaskólans á Ísafirði að þessu sinni er söngleikurinn Grease.
Edinborgarhúsið, Ísafirði

25. mars kl. 17:00-18:15
Þriðjudaginn 25. mars mun Háafell kynna umhverfismatsferli sem stendur yfir er varðar stækkun um 4.500 tonn að hámarkslífmassa.
Edinborgarhúsið, Ísafirði

26. mars kl. 18:00-20:00
Vallarhúsið, Torfnesi
Hjólreiðadeild Vestra

27-30 mars
Bókmenntahátíð Flateyrar 27. – 30. mars 2025.
Í fjóra daga munum við fagna bókmenntum og fjölbreytileika með fjölbreyttri dagskrá fyrir börn og fullorðna.
Flateyri

28. mars kl. 12:30-14:00
Háskóli Íslands, Háskólinn á Hólum og Háskólasetur Vestfjarða kynna námsframboð.
Menntaskólinn á Ísafirði, Torfnesi
Menntaskólinn á Ísafirði

28. mars kl. 12:30
Háskóli Íslands, Háskólinn á Hólum og Háskólasetur Vestfjarða kynna námsframboð sitt fyrir gestum og gangandi föstudaginn 28. mars frá kl. 12:30 - 14:00 í Menntaskólanum á Ísafirði.
Menntaskólinn á Ísafirði

31 mars - 11 apríl
Púkinn er barnamenningarhátíð sem haldin er um alla Vestfirði 31. mars – 11. apríl 2025.

31. mars kl. 17:00
Edinborgarhúsið stendur fyrir hlaðvarpsnámskeiði fyrir krakka á elsta stigi grunnskólans (8.-10. bekk) á barnamenningarhátíðinni Púkanum.
Aðalstræti 7, Ísafirði

5- 6 apríl
Ævintýraheimur myndskreytinga er örnámskeið í myndskreytingum, haldið af Listasafni Ísafjarðar dagana 5.-6. apríl.
Safnahúsið Ísafirði

16. apríl kl. 21:30
Eyjólfur Kristjáns kemur aftur á Logn, miðvikudaginn 16. apríl, og startar páskunum eins honum einum er lagið.
Logn, Hótel Ísafirði

17. apríl kl. 14:00-15:00
Ástsælasta ævintýri þjóðarinnar í rómaðri uppsetningu Kómedíuleikhússins 17. og 19. apríl 2025.
Kómedíuleikhúsið, Haukadal

17. apríl kl. 19:00
Það hefur skapast skírdagshefð hjá okkur að bjóða upp á tveggja rétta máltíð ásamt tónleikum og að þessu sinni er það enginn annar en Helgi Björns sem boðar komu sína.
Logn, Hótel Ísafirði

18-19 apríl
Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fer fram 18. og 19. apríl 2025.
Kampaskemman við Suðurgötu

18. apríl
Miðnæturtónleikar Bríetar á Vagninum föstudagskvöldið 18. apríl 2025.
Vagninn, Flateyri

19. apríl kl. 14:00-15:00
Ástsælasta ævintýri þjóðarinnar í rómaðri uppsetningu Kómedíuleikhússins 17. og 19. apríl 2025.
Kómedíuleikhúsið, Haukadal

30. maí kl. 22:00
Það verður mikið fjör á goðsagnakennda Vagninum á Flateyri föstudaginn 30. maí!
Vagninn, Flateyri

2- 3 júní
Í undirbúningi er málþing um nám og kennslu íslensku sem annars máls í framhaldsskólum, inngildingu og fjölmenningu.
Menntaskólinn á Ísafirði

6-11 júní
Prjónanámskeið, prjónasamvera, náttúruskoðun, sögustundir, góður matur, gleði og gaman.
Kvíar í Jökulfjörðum
16-20 júní
Skapandi tónlistarnámskeið fyrir börn og unglinga.
Ísafjörður
Við Djúpið tónlistarhátíð

17-21 júní
Fjölbreytt tónleikadagskrá á Ísafirði með
Ísafjörður
Við Djúpið

30 júní - 6 júlí
The Arna Westfjords Way Challenge is the first ultra-endurance stage gravel bike race of its kind.

18-19 júlí
Hin árlega Hlaupahátíð á Vestfjörðum verður haldin dagana 18. – 19. júlí 2025.

29 september - 3 október
In 2025, Iceland will mark the 30th anniversary of the devastating avalanches that struck the communities of Súðavík and Flateyri, resulting in tragic loss of life, widespread community disruption, and severe infrastructure damage. The Association of Chartered Engineers in Iceland (VFÍ) believes it is important to honor these events and their lasting impact by holding the next SNOW conference in the Westfjords in 2025.
Edinborgarhúsið
ATHYGLI RÁÐSTEFNUR
Er hægt að bæta efnið á síðunni?