Viðburðir
23. mars kl. 17:30-18:30
Samverustund á léttum nótum í veitingahúsinu Dokkunni, Sindragötu 14, Ísafirði, á degi Norðurlanda, fimmtudaginn 23. mars, milli kl. 17:30 og 18:30 eða þar um bil.
Dokkan brugghús á Ísafirði

24. mars kl. 12:10-13:00
Föstudaginn 24. mars mun Hildur Dagbjört Arnardóttir flytja erindið „Þróun Gróanda í takt við samfélagið á Ísafirði“ í Vísindaporti.
Háskólasetur Vestfjarða
Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir

24. mars kl. 17:00-20:00
Einleikir nemenda úr leikara- og samtímadansnámi við sviðslistadeild LHÍ verða sýndir í félagsheimilinu á Þingeyri föstudaginn 24. mars.
Samkomuhúsið á Þingeyri

25. mars kl. 14:30-16:00
Olísdeild karla
Hörður - FH kl. 14:30, íþróttahúsinu á Torfnesi
Leiknum er streymt á Hörður TV.
Íþróttahúsið Torfnesi

27. mars kl. 12:00-17:00
Vörumessa Ungra frumkvöðla verður haldin 27. mars kl. 12-17 með formlegri opnun kl. 12:20 í Vestfjarðarstofu.
Vestfjarðastofa, Vestrahúsinu

29. mars kl. 16:00-18:00
Sáum saman og skiptumst á fræjum!
Að sá er minna mál en þú heldur. Kíktu til okkar miðvikudaginn 29. mars milli 16 og 18 og sáðu með okkur kryddjurtum og blómum. Allir velkomnir, við aðstoðum þá sem þurfa.
Bókasafnið Ísafirði

3-10 apríl
Skíðavikan 2023 fer að venju fram um páskana á Ísafirði. Fjölbreyttir og fjörugir viðburðir fyrir alla fjölskylduna!
Ísafjörður og nágrenni
5. apríl kl. 20:00
Leikfélag Flateyrar setur upp gamanleikinn Hassið hennar mömmu eftir Dario Fo í leikstjórn Elfars Loga Hannessonar í Samkomuhúsinu á Flateyri.
westfjords.is

6. apríl kl. 16:00-17:00
Um páskana verður barna- og þáttökuverkið Manndýr eftir Aud Busson sett upp í Edinborgarhúsinu. Verkið var frumsýnt í Tjarnarbíó í mars 2022 og er nú sett upp á Ísafirði. Tvær sýningar verða í boði, á Skírdag 6. apríl kl. 16:00 og á föstudaginn langa, 7. apríl kl. 11:00. Sýningin hentar vel fyrir börn frá 3 ára aldri og upp úr.
Edinborgarhúsið
Edinborgarhúsið

6. apríl kl. 16:00-17:00
Um páskana verður barna- og þáttökuverkið Manndýr eftir Aude Busson sett upp í Edinborgarhúsinu. Verkið var frumsýnt í Tjarnarbíó í mars 2022 og er nú sett upp á Ísafirði. Tvær sýningar verða í boði, á Skírdag 6. apríl kl. 16:00 og á föstudaginn langa, 7. apríl kl. 11:00. Sýningin hentar vel fyrir börn frá 3 ára aldri og upp úr.
westfjords.is

6. apríl kl. 21:00-23:00
Við keyrum upp stuðið fyrir páskana á Ísafirði með 70's og 80's rokkveislu á skírdag 6. apríl í Edinborgarhúsinu.
Edinborgarhúsið, Ísafirði

7- 8 apríl
Aldrei fór ég suður, Rokkhátíð alþýðunnar er árleg tónlistaveisla sem haldin er um páskanna.
westfjords.is

7. apríl kl. 11:00-12:00
Um páskana verður barna- og þáttökuverkið Manndýr eftir Aud Busson sett upp í Edinborgarhúsinu. Verkið var frumsýnt í Tjarnarbíó í mars 2022 og er nú sett upp á Ísafirði. Tvær sýningar verða í boði, á Skírdag 6. apríl kl. 16:00 og á föstudaginn langa, 7. apríl kl. 11:00. Sýningin hentar vel fyrir börn frá 3 ára aldri og upp úr.
Edinborgarhúsið
Edinborgarhúsið

7. apríl kl. 11:00-12:00
Um páskana verður barna- og þáttökuverkið Manndýr eftir Aud Busson sett upp í Edinborgarhúsinu. Verkið var frumsýnt í Tjarnarbíó í mars 2022 og er nú sett upp á Ísafirði. Tvær sýningar verða í boði, á Skírdag 6. apríl kl. 16:00 og á föstudaginn langa, 7. apríl kl. 11:00. Sýningin hentar vel fyrir börn frá 3 ára aldri og upp úr.
westfjords.is

8. apríl kl. 09:00-19:00
Gönguskíðaferð frá Látrum í Aðalvík yfir á Hesteyri.
Aðalvík Látrar-Hesteyri
Vesturferðir

11. apríl kl. 20:30-22:00
Þriðjudagur eftir páska er mögulega þreyttasti dagur ársins á Ísafirði eftir skíðaviku og Aldrei fór ég suður. En þá er upplagt að lyfta sér upp með ADHD. Tilvalið fyrir eftirlegukindur, þreytta og þunna að skella sér á tónleika.
Edinborgarhúsið
Edinborgarhúsið

13-16 apríl
Fossavatnsgangan er elsta skíðamót sem enn er við lýði á Íslandi, en gangan fór fyrst fram árið 1935.
westfjords.is

20. apríl kl. 09:00-19:00
Gönguskíðaferð frá Látrum í Aðalvík yfir á Hesteyri.
Aðalvík Látrar-Hesteyri
Vesturferðir

17-21 júní
Tónlistarhátíðin Við Djúpið fer fram á Ísafirði. Á dagskrá eru tónleikar alla daga þar sem framúrskarandi tónlistarfólk kemur fram ásamt nemendum á námskeiðum hátíðarinnar.
Ísafjörður

24. júní kl. 09:00-01:00
Jónsmessuferð Vesturferða 2023.
Sagt verður frá eggjatínslu bæði þá og nú og lífinu á ströndum til forna og til dagsins í dag.
Í Reykjafirði verður svo stutt söguganga áður en hægt verður að fara í sund í lauginni þar.
Að því loknu verða veitingar um borð áður en haldið er heim á leið, vonandi í fallegri kvöldsólinni.
Hornstrandir
Vesturferðir

10-12 ágúst
Act alone, elsta leiklistarhátíð Íslands, verður á sínum stað hið einstaka ár 2023. Actið verður haldið í einleikjaþorpinu Suðureyri 10. - 12. ágúst. Boðið verður uppá á annan tug einstakra viðburða og einsog ávallt verður frítt á alla viðburði hátíðarinnar.
westfjords.is
Er hægt að bæta efnið á síðunni?