Útboð – fjölnota knattspyrnuhús á Ísafirði

Ríkiskaup, fyrir hönd Ísafjarðarbæjar, óska eftir tilboðum í hönnun og byggingu fjölnota knattspyrnuhúss á Torfnesi, Ísafirði. 

Verkkaupi: Ísafjarðarbær, kt: 540596-2639

Stærð hússins: 50 m x 70 m eða 3500 m2.

Skilafrestur: 03.12.2019 kl. 12:00

Opnun tilboða: 03.12.2019 kl. 12:10

Nánari upplýsingar eru á útboðsvef. Boðið er út á Evrópska efnahagssvæðinu.