Naustahvilft

Ísafjarðarbær birtir til kynningar gögn á vinnustigi sem snúa að deiliskipulagi Naustahvilftar í Skutulsfirði og aðalskipulagsbreytingu því tengdri. Óskað er eftir ábendingum og athugasemdum á netföngin axelov@isafjordur.is eða skipulag@isafjordur.is.

Vakin er athygli á því að hér er einungis um að ræða gögn á vinnslustigi en ekki formlega auglýsingu.

Aðalskipulagsbreyting - drög
Greinargerð deiliskipulags - drög
Uppdráttur deiliskipulags - drög

Var efnið á síðunni hjálplegt?