Naustahvilft

Ísafjarðarbær auglýsir breytingu á aðalskipulagi, deiliskipulag Naustahvilftar og greinargerð frá Alta frá því í október 2018, en tillaga þess efnis var auglýst í bæjarstjórn 1. nóvember. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillögurnar til og með fimmtudagsins  3. janúar 2019. Skila skal athugasemdum á bæjarskrifstofur Ísafjarðarbæjar, Stjórnsýsluhúsinu, Hafnarstræti 1.

Auglýsing
Aðalskipulagsbreyting
Deiliskipulagsuppdráttur
Greinargerð deiliskipulags

Var efnið á síðunni hjálplegt?