Frístundarútur í Ísafjarðarbæ

Hringtorg

Frístundarúta gengur milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur alla virka daga. Rútan er gjaldfrjáls og einungis ætluð börnum og unglingum vegna þátttöku þeirra í skipulögðu tómstundastarfi. Rútan er ekki ætluð almenningi. Símanúmer verktaka: 893-6356. 

Vetraráætlun gildir frá 2. september.

Ísafjörður - Hnífsdalur - Bolungarvík

Hafraholt Torfnes Pollgata Hnífsdalur Bolungarvík
- 13:00* 13:02* 13:10* 13:20*
13:50* 14:00 14:02 14:10 14:20
14:50 15:00 15:02 15:10 15:20
15:50 16:00 16:02 16:10 16:20
16:50 17:00 17:02 17:10 17:20
17:50 18:00 18:02 18:10 18:20

*Aðeins á föstudögum

Bolungarvík - Hnífsdalur - Ísafjörður

Bolungarvík Hnífsdalur Torfnes Hafraholt
13:30* 13:40* 13:45* 13:50*
14:30 14:40 14:45 14:50
15:30 15:40 15:45 15:50
16:30 16:40 16:45 16:50
17:30 17:40 17:45 17:50
18:30 18:40 18:45 18:50

*Aðeins á föstudögum

Stoppað er á eftirfarandi stöðum:

Bolungarvík: Hrafnaklettur og íþróttamiðstöðin Árbær.

Hnífsdalur: Strandgata 7a og Ísafjarðarvegur 4.

Ísafjörður: Krókur, Pollgata (bakvið Hótel Ísafjörð), íþróttahúsið á Torfnesi, Brúanesti (gatnamót Tunguskógs og Skutulsfjarðarbrautar) og Hafraholt.