Áætlunarferðir milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur

Áætlunarferðir eru milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur alla virka daga.
Frá Ísafirði | Frá Bolungarvík |
07:15 | 07:40 |
12:30 | 13:00 |
14:15 | 14:30 |
15:45 | 16:30 |
18:00 | 18:30 |
Farið er frá Hamraborg, á mótum Hafnarstrætis og Austurvegar, á Ísafirði og frá mótum Aðalstrætis og Vitastígs í Bolungarvík.
Verðskrá |
|
Einföld ferð | 500 |
Athugið að engar ferðir eru um helgar eða á rauðum dögum.
Símanúmer verktaka: 893 8355