Terra – Umsjónarmaður með móttökustöð í Funa Ísafirði

Terra Vestfirðir auglýsir eftir umsjónarmanni með móttökustöð Funa, og jarðgerð fyrirtækisins.

Nauðsynleg réttindi

  • Meirapróf og vinnuvélarréttindi.

Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi reynslu af vinnu á vinnuvélum.

Nauðsynlegir eiginleikar

  • Dugnaður
  • Áhugi á umhverfismálum
  • Geta til að vinna sjálfstætt
  • Frumkvæði og hæfni til að vinna í hópi

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Umsjón með móttökustöð í Funa
  • Umsjón með moltuframleiðslu fyrirtækisins

Upplýsinar veitir Gunnar Árnason í síma 699-1034 og gavest@terra.is

Var efnið á síðunni hjálplegt?