Kampi - Vélgæslumaður

Kampi ehf. óskar eftir að ráða vélgæslumann til vélgæslu og viðhaldsvinnu í rækjuvinnslu fyrirtækisins á Ísafirði. Í starfinu felst m.a. almenn vélgæsla, eftirlit með frystivélum og viðhald og viðgerðir á tækjum og búnaði rækjuvinnslunnar ásamt öðrum starfsmönnum fyrirtækisins.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Albert Haraldsson rekstrarstjóri á skrifstofu Kampa ehf. á milli kl. 8.30 og 15.30 virka dag.

Var efnið á síðunni hjálplegt?