Fagstjóri School for International Training

Einn af samstarfsaðilum Háskólaseturs Vestfjarða, School for International Training, leitar nú að fagstjóra fyrir sumarnámskeið sitt um Ísland, endurnýjanlega orkugjafa, tækni og auðlindahagfræði. Námskeiðið er rekið frá Ísafirði í nánu samstarfi við Háskólasetrið og hefur verið í boði frá sumrinu 2007. SIT býður einnig upp á annar langt nám á haustönn og vorönn og er fagstjóri þess með aðsetur í Háskólasetrinu.

Allar nánari upplýsingar um starfið má nálgast í starfsauglýsingu.

Var efnið á síðunni hjálplegt?