Björgunarbátaþjónusta og netaverkstæði – Hampiðjan

Okkur í Hampiðjunni vantar starfsfólk á næstu vikum! 

Við í Hampiðjunni óskum eftir starfsfólki til vinnu í nýrri starfsstöð Hampiðjunnar. 

Okkur vantar starfsfólk í björgunarbátaþjónustuna og á netaverkstæðið. 

 

Björgunarbátaþjónustan er eftirlitshlutverk sem felur í sér skoðanir og viðhald á björgunarbátum ásamt seguldúkasaumi. 

Netaverkstæðið felur í sér nákvæmni, vönduð vinnubrögð og handlagni. 

 

Nánari upplýsingar veita Snorri í síma 856-0836 og Þorsteinn í síma 856-0832

Er hægt að bæta efnið á síðunni?