Nefnd um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu

Eins og nafnið gefur til kynna vinnur nefndin að því að auka íbúalýðræði og gera stjórnsýsluna virkari. Nefndin er ekki eilíf og hennar æðsta markmið er að koma þessum málum í það gott lag að hún geti lagt sjálfa sig niður.

Nefndinni er ætlað að virkja hugmyndir íbúa og kalla fram vilja þeirra með því að efla hverfisráð, ungmennaráð, og öldungaráð og gefa þeim hlutverk innan bæjarapparatsins. Þetta á meðal annars að gera með aukinni upplýsingamiðlun og íbúakönnunum. Síðast en ekki síst á nefndin að finna leiðir til að bæta staðbundna þjónustu á Suðureyri, Flateyri og Þingeyri.

Erindisbréf (pdf)

Fundargerðir nefnda

Nefndarmenn:    
     Arna Lára Jónsdóttir Í formaður
     Gunnar Páll Eydal Í  
     Ingólfur Þorleifsson D  
Varamenn:    
     Bryndís Ósk Jónsdóttir Í  
     Guðmundur Björgvinsson Í  
     Áslaug Jensdóttir D  

Starfsmaður nefndarinnar er Þórdís Sif Sigurðardóttir.
Netfang: thordissif@isafjordur.is

Var efnið á síðunni hjálplegt?