Barnaverndarnefnd
Barnaverndarnefnd er rekin í samstarfi þriggja sveitarfélaga á Norðanverðum Vestfjörðum, þ.e. Bolungarvíkurkaupstaðar, Súðavíkurhrepps og Ísafjarðarbæjar. Nefndin er skipuð 5 fulltrúum, þremur frá Ísafjarðarbæ og einum frá hvoru hinna sveitarfélaganna.
Nefndarmenn: |
||
Bryndís Friðgeirsdóttir |
Í |
|
Martha Kristín Pálmadóttir |
D |
|
Kristján Ásvaldsson |
B |
|
Þóra Hansdóttir |
fulltrúi Bolungarvíkurkaupstaðar |
|
Dagbjört Hjaltadóttir |
fulltrúi Súðavíkurhrepps |
|
Varamenn: |
||
Bryndís Ásta Birgisdóttir |
D |
|
Magnús Bjarnason |
Í |
|
Heba Dís Þrastardóttir |
B |
|
Kristín Ósk Jónsdóttir |
fulltrúi Bolungarvíkurkaupstaðar |
|
Barði Ingibjartsson |
fulltrúi Súðavíkurhrepps |
Ritari barnaverndarnefndar er Helga Katrín Hjartardóttir.