Samráðsfundir íþróttahreyfingarinnar og Ísafjarðarbæjar
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
Einnig sátu fundinn Magnús Þór Bjarnason, stjórn HSV, Guðjón Helgi Ólafsson, formaður golfklúbbs Ísafjarðar, Guðbjörg Ebba Högnadóttir, svæðisfulltrúi á Vestfjörðum, Sigurður Grétar Jökulsson, íþróttafélagið Grettir og Signý Þöll Kristinsdóttir, blakdeild Vestra.
1.Erindi frá stjórn knd. Vestra - 2025 - 2025010263
Lagðar fram fyrirspurnir frá knattspyrnudeild Vestra.
Tvær fyrirspurnir frá knattspyrnudeild varðandi aðstöðu á Torfnesi lagðar fram til kynningar.
Íþrótta- og tómstundafulltrúi greinir frá stöðu mála.
Íþrótta- og tómstundafulltrúi greinir frá stöðu mála.
2.Fyrirspurnir samráðsfundar 2025 - 2025010293
Lögð fram fyrirspurn frá Skotíþróttafélagi Ísafjarðar.
Fyrirspurn frá Skotís, er varðar aðgang að Sportabler, lögð fram til kynningar.
Íþrótta- og tómstundafulltrúi svarar erindinu.
Íþrótta- og tómstundafulltrúi svarar erindinu.
3.Framkæmdaáætlun íþróttamannvirkja 2024-2025 - 2024020148
Farið yfir viðhaldsþörf íþróttamannvirkja Ísafjarðarbæjar.
Lagt fram til kynningar, íþróttafélög munu í framhaldi senda starfsmanni upplýsingar um viðhaldsþörf.
Fundi slitið - kl. 17:15.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?