Stofnanir

Skoða nánar

Almannavarnanefnd – sameinuð

Skoða nánar

Laus störf

Skoða nánar

Almannavarnarnefnd

Skoða nánar

Atvinnu- og menningarmálanefnd

Skoða nánar

Leikskólar

Sveitarfélagið starfrækir fjóra leikskóla í jafn mörgum byggðarkjörnum og sá fimmti, Eyrarskjól á Ísafirði, er rekinn eftir samningi við Hjallastefnuna ehf. Þá er Tangi sameiginleg 5 ára deild fyrir börn á Ísafirði.

Hægt er að sækja um leikskólapláss í gegnum rafrænan Ísafjarðarbæ.

Það er stefna Ísafjarðarbæjar að öllum börnum sé boðið pláss á leikskóla í síðasta lagi þegar þau ná 18 mánaða aldri.

Leikskólar í Ísafjarðarbæ:

Skoða nánar

Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

Skoða nánar

Grunnskólar

Grunnskólar bæjarins eru fjórir í jafnmörgum byggðarkjörnum; á Ísafirði, Suðureyri, Flateyri og Þingeyri. Í öllum skólum býðst heitur matur í hádeginu gegn vægu gjaldi og lengd viðvera er í boði fyrir yngstu börnin.

Nýskráning í grunnskóla og skráning í dægradvöl er í gegnum rafrænan Ísafjarðarbæ.

Allir grunnskólarnir gefa út skóladagskrá fyrir veturinn sem nálgast má á heimasíðum þeirra. Sameiginleg menntastefna er fyrir allan Ísafjarðarbæ.

Grunnskólar í Ísafjarðarbæ:

Skoða nánar

Búfjáreftirlitsnefnd

Skoða nánar

Listaskólar

Tveir listaskólar eru starfandi í Ísafjarðarbæ, Tónlistarskóli Ísafjarðar og Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar. 

Listaskólar í Ísafjarðarbæ:

Skoða nánar

Byggingarnefnd

Skoða nánar

Sundlaugar

COVID-19: Sundlaugar mega hafa opið frá 15. apríl en hámarksfjöldi gesta miðast við helming af leyfilegum hámarksfjölda gesta samkvæmt starfsleyfi.

Fjórar sundlaugar eru í Ísafjarðarbæ; Þingeyrarlaug, Flateyrarlaug, Suðureyrarlaug og Sundhöll Ísafjarðar. Suðureyrarlaug nýtir heitavatnsuppsprettu í nágrenninu og er þess vegna eina utanhússlaugin í sveitarfélaginu. Heitar vaðlaugar eru utanhúss við Flateyrarlaug og heitur pottur við Þingeyrarlaug.

Verð í laugarnar má finna í gjaldskrá fyrir íþróttamannvirki, en sú stefna hefur verið mörkuð að hafa árskort í laugarnar sem ódýrust til að hvetja íbúa til auknar hreyfingar. Árskortin gilda einnig í Bolungarvíkurlaug.

Sundlaugar í Ísafjarðarbæ:

Skoða nánar

Byggingarnefnd björgunarmiðstöðvar á Ísafirði

Skoða nánar

Íþróttir og aðstaða

Skoða nánar

Bæjarráð

Skoða nánar

Eldri fundargerðir

Skoða nánar

Bæjarstjórn

Skoða nánar

Félagsmálanefnd

Skoða nánar

Fjallskilanefnd

Skoða nánar

Fræðslunefnd

Skoða nánar

Hafnarstjórn

Skoða nánar

Hátíðarnefnd

Skoða nánar

Hverfisráð Eyrar og efri bæjar

Skoða nánar

Hverfisráð Holta-, Tungu- og Seljalandshverfis

Skoða nánar

Hverfisráð Súgandafjarðar

Skoða nánar

Íbúasamtök Hnífsdals

Skoða nánar

Íbúasamtök Önundarfjarðar

Skoða nánar

Íbúasamtökin Átak

Skoða nánar

Íþrótta-og tómstundanefnd

Skoða nánar

Landbúnaðarnefnd

Skoða nánar

Menningarmálanefnd

Skoða nánar

Nefnd um byggingu hjúkrunarheimilis

Skoða nánar

Nefnd um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu

Skoða nánar

Nefnd um skjaldarmerki

Skoða nánar

Nefnd um sorpmál

Skoða nánar

Nefnd um yfirfærslu málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga

Skoða nánar

Skipulags- og mannvirkjanefnd

Skoða nánar

Staðardagskrá 21

Skoða nánar

Starfshópur til undirbúnings tilnefningar heiðursborgara

Skoða nánar

Starfshópur um byggingu hjúkrunarheimilis á Ísafirði

Skoða nánar

Starfshópur um endurskoðun sorpmála

Skoða nánar

Starfshópur um framtíðarskipan Pollsins

Skoða nánar

Starfshópur um skipulag útivistarsvæða í Tungudal og Seljalandsdal

Skoða nánar

Starfshópur um skipulagsmál á hafnarsvæði á Ísafirði

Skoða nánar

Stjórn skíðasvæðis

Skoða nánar

Stjórn Þróunar- og starfsmenntunarsjóðs Ísafjarðarbæjar

Skoða nánar

Umhverfis- og framkvæmdanefnd

Skoða nánar

Verkefnahópur um Byggðasamlag Vestfjarða

Skoða nánar

Þjónustuhópur aldraðra

Skoða nánar

Öldungaráð

Skoða nánar

Starfsmannafréttir

Þetta er starfsmannavefur Ísafjarðarbæjar. Umsjón með honum hefur Baldur Ingi Jónasson mannauðsstjóri.

Skoða nánar

Sumarbæklingur 2018

Hér má finna yfirlit yfir íþróttir og tómstundir í boði fyrir börn og fullorðna í Ísafjarðarbæ sumarið 2018. Eins og gefur að skilja eru félög og hópar misfljótir að skila inn upplýsingum, svo þessi síða verður uppfærð reglulega.

Skoða nánar

Sumarbæklingur 2021

Hér má finna yfirlit yfir íþróttir og tómstundir í boði fyrir börn og fullorðna í Ísafjarðarbæ sumarið 2021. Eins og gefur að skilja eru félög og hópar misfljótir að skila inn upplýsingum, svo þessi síða verður uppfærð reglulega.

Ábendingar um námskeið má senda á postur@isafjordur.is.

Skoða nánar

Árshátíð Ísafjarðarbæjar 2019

Ágæta samstarfsfólk.

Nú líður senn að árshátíð sem fram mun fara í íþróttahúsinu Torfnesi þann 30. mars næstkomandi. Á vinnustöðum ykkar munu í dag eða á næstu dögum verða hengdar upp auglýsingar og skráningarlisti vegna hátíðarinnar og er þess óskað að starfsmenn ljúki skráningu í síðasta lagi fimmtudaginn 21. mars.

Árshátíðarnefndin vonast að sjálfsögðu til þess að sjá sem flesta, enda verður boðið upp á ljómandi fína dagskrá.  Þá er þarna einstakt tækifæri til að hitta annað samstarfsfólk hjá Ísafjarðarbæ, taka spjallið, segja góðar sögur og skemmta sér.

Við sjáumst hress.

arshatid

Skoða nánar

Velferðarsvið – Hlutastörf í búsetuþjónustu

 

Umsóknarfrestur: 31. júlí  ¦  Ísafjarðarbær

 

 

Velferðarsvið Ísafjarðarbæjar auglýsir eftir stuðningsfulltrúum í 15%-80% prósent störf og/eða tímavinnu í búsetuþjónustu við fatlaða. Um er að ræða kvöld og helgarvinnu. Æskilegast er að viðkomandi geti hafið störf í ágúst.

Helstu verkefni

  • Aðstoða þjónustunotendur við athafnir daglegs lífs
  • Félagslegur stuðningur
  • Samskipti við þjónustuþega
  • Framfylgja vinnureglum sem ákveðnar eru og stuðla með því að samræmdum vinnubrögðum

Hæfniskröfur

  • Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Samviskusemi og stundvísi
  • Jákvæðni og sveigjanleiki
  • Frumkvæði og þolinmæði
  • Góð íslenskukunnátta
  • Bílpróf

Launakjör eru samkvæmt samningum launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.

Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí 2020. Umsóknum skal skilað á netfangið sigridurjo@isafjordur.is. Með umsókn skal fylgja ferilskrá. Umsókn getur gilt í 6 mánuði.

Nánari upplýsingar veita Sigríður Magnea Jónsdóttir, forstöðumaður í búsetu og skammtímavistun í síma 450-8000 eða í gegnum ofangreint netfang.

Við hvetjum áhugasama, óháð kyni til að sækja um starfið. Vakin er athygli á markmiði mannréttindastefnu Ísafjarðarbæjar að jafna kynjaskiptingu innan starfsgreina og að vinnustaðir endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

 

                                                                                                                  -Við þjónum með gleði til gagns-

Skoða nánar

Starfshópur um framtíðarskipulag íþróttamannvirkja á Torfnesi

Skoða nánar
Var efnið á síðunni hjálplegt?