Vinsamlegast látið ekki gróður standa útá gangstétt

Húseigendur eru vinsamlegast beðnir um að gæta þess að gróður vaxi ekki af lóðum þeirra og út yfir gangstéttar eða götur þannig að ónæði geti skapast fyrir vegfarendur. Meðfylgjandi er ágæt skýringarmynd sem sýnir lágmarksfjarlægðir gróðurs frá gangstétt og götu.