Viðhald á skólalóð Sólborgar

Næstu daga verður í gangi viðhald á skólalóðinni við leikskólann Sólborg á Ísafirði. 

Áhaldahúsið vinnur við viðgerðir sem og að mála leiktæki og hluti á lóðinni. 

Verður allt merkt sem er nýmálað en biðjum við ykkur um að fara varlega engu að síður á lóðinni.