Veturnætur 2021

Lista- og menningarhátíðin Veturnætur fer fram 18.-24. október. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg og ættu jafnt stórir sem smáir að finna eitthvað við sitt hæfi. Má þar nefna tónleika, virka hlustun, jóga, töfrasýningu, myndlistarsýningar, listasmiðju og margt fleira. Þá verður bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar útnefndur á opnu húsi í Tónlistarskóla Ísafjarðar laugardaginn 23. október.

Skoða dagskrá