Vatnlokun í Silfurgötu og niður Hafnarstræti

Á morgun, fimmtudag, þurfum við að loka fyrir kalda vatnið í Silfurgötu og niður Hafnarstrætið vegna viðgerða.

Stendur lokunin yfir frá 8 - 11 í fyrramálið.

Við viljum þó taka fram að lokun gæti gætt víðar.

Afsakið þetta.