Útboð: Sundabakki – dýpkun og landfyllingar 2022

Hafnir Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhöfn óska eftir tilboðum í verkið „Sundabakki, dredging and land reclamation 2022“.

Áætlað dýpkunarmagn er 530.000 m3. Efninu skal koma fyrir í landfyllingum á Ísafirði og Súðavík.

Verkinu skal lokið eigi síðan en 31. október 2022.

Útboðsgögn eru aðgengileg á TendSign útboðskerfinu.

Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00 14. desember 2021 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.