Útboð: Íþróttahús við Torfnes á Ísafirði

Ísafjarðabær óskar eftir tilboðum í fullnaðarhönnun og uppsetningu á íþróttarhúsi við Torfnes á Ísafirði. Flatarmál húss skal að hámarki vera 3500m2 og skal hönnun byggingarinnar miðast við að viðhalda heildaryfirbragði bygginganna á Torfnesi.

Tilboðum skal skila með rafrænum hætti á útboðsvef eigi síðar en kl. 23:59 þann 11. mars 2021.

Hægt er að sækja öll útboðsgögn án greiðslu á útboðsvefnum www.tendsign.is.

Nánari upplýsingar má finna á www.consensa.is og í útboðsgögnum sem eru öllum aðgengileg á vefslóðinni:
https://tendsign.is/doc.aspx?UniqueId=afdtjsffwi&GoTo=Tender