Umsækjendur um starf sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs

Staða sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar var auglýst laus til umsóknar þann 2. september 2019 og var umsóknarfrestur til 23. september.

Umsækjendur voru sjö talsins og eru eftirtaldir:

  • Axel Rodriguez Överby – M.Sc. umferð og skipulag
  • Ármann Jóhannesson – M.Sc. byggingarverkfræðingur
  • Elham Fakhri – M.Sc. physics
  • Guðrún S. Hilmisdóttir – M.Sc. byggingarverkfræði
  • Jóhann Birkir Helgason – B.Sc. byggingartæknifræðingur
  • Jóhann Bæring Pálmason – Meistarapróf, vélstjórn, vélvirki, stálvirkjasmiður
  • Jón Sigurður Pétursson – M.Sc. sustainable energy science