Tilkynning vegna vatnsleysis

Vegna bilunar er að hluta eða öllu leyti til vatnslaust í Engjavegi 24 og innúr, Seljalandsvegi 36-48, Miðtúni, Sætúni og Stakkanesi.
 
Gert er ráð fyrir að viðgerðum verði lokið fyrir 16:00
 
Afsakið ónæðið sem af þessu verður.