Suðureyri: Lokað fyrir vatnið í Sætúni, Túngötu og Aðalgötu 1 þann 23. júní

Lokað verður fyrir vatnið í öllu Sætúni, allri Túngötu og Aðalgötu 1 á Suðureyri þriðjudaginn 23. júní frá kl. 17-19. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.