Lausar lóðir á Suðureyri og Þingeyri

Ísafjarðarbær auglýsir 14 lausar lóðir á Suðureyri og fjórar á Þingeyri. Umsóknarfrestur er til og með 13. maí.

Sótt er um rafrænt í gegnum minarsidur.isafjordur.is eða með því að senda inn útfyllt umsóknareyðublað á bygg@isafjordur.is.

Yfirlit yfir lausar lóðir