Ísafjörður: Vatnslaust í Miðtúni

Lokað er fyrir vatnið í Miðtúni í dag, mánudaginn 26. apríl, og má gera ráð fyrir truflunum á vatni eitthvað fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessu kann að fylgja.