Gamanmyndahátíð á Flateyri

Gamanmyndahátíð hófst á Flateyri í gær með leiksýningunni Hellisbúanum og sýningu á Start/hvít Kómík. Hátíðin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Vestfjarða, Kvikmyndamiðstöð Íslands, Ísafjarðarbæ, Hamraborg, Klofningi, Íslandsbanka, Nettó, HG, Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Skaganum 3x, West seafood, VerkVest, Arctic fish, Orkubúi Vestfjarða, Landsbankanum og Steypustöðinni. Ókeypis er á allar kvikmyndasýningar.

Dagskrá hátíðarinnar er sem hér segir:

Fimmtudagurinn 13. sept.

Samkomuhúsið
20:00 Hellisbúinn
Leiksýning

Vagninn
23:00 Svart/hvít Kómik

Föstudagurinn 14. sept.

Tankurinn
17:00 Brot af því besta
Himinn og jörð (11 mín)
Afi mannsi (14 min)
Viltu vatn (17 mín)
Frægð á Flateyri (30 mín)

Tankurinn
20:00 Opnunarmyndir
Stuck in a box (4 min)
Pabbahelgi (19 min)
Ber er hver að baki (5 min)
Dale (10 min)
þrjú portrétt af vestfirskum karlmönnum (24 min)

Vagninn
22:00 Skemmtikvöld með Villa naglbít
Nei hættu nú alveg, skemmtilegar sögur og geggjuð tónlist.

Laugardagurinn 15. sept.

Tankurinn
11:30 Íslenskar gamanmyndir 1
Besta mynd heims (9 min)
DeNiro (10 min)
Bad Buck (3 min)
Kanarí (28 min)

Tankurinn
12:30 Íslenskar gamanmyndir 2
Oxsmá Plánetan (32 min)
Heimavinna (2 min)
Reglur leiksins (20 min)
Engin vitni 1 & 2 (7 min)

Tankurinn
14:00 Íslenskar gamanmyndir 3
old spice (17 min)
Stattu jafnt í báða fætur (14 min)
náttúruleg (5 min)
Valdi (16 min)

Tankurinn
15:00 Íslenskar gamanmyndir 4
Upstage (14 mín)
Sölumaður (6 min)
Bjarnarblús (11 min)
TF-3BB (6 min)
Kafteinn Kambur og Tryggvi Blaðamaður (14 min)

Tankurinn
16:00 Algjör sveppi og dularfulla hótelherbergið
Villi Vísindamaður mætir og segir börnunum frá myndinni og gerir brjálaðar tilraunir í boði Steypustöðvarinnar.

Vagninn
18:00 Fjallabræður og fiskisúpa
Heimildarmynd um tónleikaferðalag Fjallabræðra til Vestfjarða páskana 2013.

Fiskisúpa og bjór á hlægilegu verði.

Vagninn
18:30 Sjúgðu mig Nína
Sögufræg mynd frá árinu 1985

Tankurinn
20:00 Sódóma Reykjavík
Leikstjóri myndarinnar, Óskar Jónasson mætir og segir áður ósagðar sögur frá myndinni.

Tankurinn
22:00 Lokahóf
Verðlaunaafhending og gleði í boði Bríó

Vagninn
24:00 Stuðlabandið
Seinast lokuðu þeir Þjóðhátíð í Eyjum, Nú loka þeir Gamanmyndahátíð Flateyrar