Framkvæmdir við Göngustígagerð norðanmegin við Fjarðarstræti.

Í vor var boðið út verkið göngustígar 2018, inn í því tilboði er gerð göngustígs  meðfram grjótgarðinum frá Norðurtanga að Krók sem verður svo í framhaldi malbikaður þar sem malbikunarstöðin er á Ísafirði í sumar,  fyrirhugaður göngustígur er á aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar, áætlað er að framkvæmdir muni hefjast um miðjan júlí. 

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem framkvæmdir geta valda. 

Vinsamlegast hafið samband ef þið hafið einhverjar spurningar eða þarfnist frekari upplýsinga.