Framboðslistar í Ísafjarðarbæ

Í samræmi við 32. gr. laga um sveitarstjórnarkosningar nr. 5/1998 tilkynnist hér með að neðangreindir framboðslistar verða í kjöri til bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar við sveitarstjórnarkosningarnar þann 26. maí 2018:

 

B listi Framsóknarflokks D listi Sjálfstæðisflokks Í listi íbúanna
Marzellíus Sveinbjörnsson Daníel Jakobsson Arna Lára Jónsdóttir
Guðríður Matt Þorbjörnsdóttir Hafdís Gunnarsdóttir Aron Guðmundsson
Kristján Þór Kristjánsson Sif Huld Albertsdóttir Nanný Arna Guðmundsdóttir
Elísabet Samúelsdóttir Jónas Þór Birgisson Sigurður Jón Hreinsson
Anton Helgi Guðjónsson Steinunn Guðný Einarsdóttir Þórir Guðmundsson
Helga Dóra Kristjánsdóttir Þóra Marý Arnórsdóttir Gunnhildur Elíasdóttir
Hákon Emir Hrafnsson Aðalsteinn Egill Traustason Sunna Einarsdóttir
Elísabet Margrét Jónasdóttir Hulda María Guðjónsdóttir Kristján Andri Guðjónsson
Gísli Jón Kristjánsson Högni Gunnar Pétursson Auður H. Ólafsdóttir
Violetta Maria Duda Guðfinna M. Hreiðarsdóttir Guðmundur Karvel Pálsson
Barði Önunarson Kristín Harpa Jónsdóttir Baldvina Karen Gísladóttir
Sólveig Sigríður Guðnadóttir Gautur Ívar Halldórsson Magnús Einar Magnússon
Steinþór Auðunn Ólafsson Arna Ýr Kristinsdóttir Agnieszka Tyka
Rósa Helga Ingólfsdóttir Magðalena Jónasdóttir Gunnar Jónsson
Friðfinnur S. Sigurðsson Pétur Albert Sigurðsson Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir
Guðríður Sigurðardóttir Sturla Páll Sturluson Inga María Guðmundsdóttir
Konráð Eggertsson Guðný Stefanía Stefánsdóttir Guðmundur Magnús Kristjánsson
Ásvaldur Ingi Guðmundsson Birna Lárusdóttir Svanhildur Þórðardóttir

 

Yfirkjörstjórn Ísafjarðarbæjar-