Deiliskipulag Naustahvilftar

Ísafjarðarbær birtir til kynningar gögn á vinnustigi sem snúa að deiliskipulagi Naustahvilftar í Skutulsfirði og aðalskipulagsbreytingu því tengdri. Óskað er eftir ábendingum og athugasemdum á netföngin axelov@isafjordur.is eða skipulag@isafjordur.is.

Vakin er athygli á því að hér er einungis um að ræða gögn á vinnslustigi en ekki formlega auglýsingu.

Gögnin má nálgast á deiliskipulagssíðu www.isafjordur.is, eða nánar til tekið á slóðinni https://www.isafjordur.is/is/thjonusta/skipulag/deiliskipulag/naustahvilft