Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrki – fyrri úthlutun 2021

Ísafjarðarbær óskar eftir umsóknum um styrki til menningarmála, fyrri úthlutun ársins 2021. Hægt er að sækja um í gegnum rafrænan Ísafjarðarbæ en einnig er hægt að fylla út umsóknareyðublað um styrk til menningarmála og senda á postur@isafjordur.is eða í bréfpósti með póstárituninni

Ísafjarðarbær, v. menningarstyrks
Hafnarstræti 1
400 Ísafjörður

Umsóknarfrestur er t.o.m. 15. mars næstkomandi.

Reglur Ísafjarðarbæjar um úthlutun styrkja til menningarmála