Auglýsing um tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020.
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020.

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breytingartillagan snýr að því að stækka íbúðarsvæði Í6 (Holtahverfi) í vesturátt og ein ný lóð bætist við, Sunnuholt 5, sem stuðlar að þéttingu byggðar, en landbúnaðarsvæðið í landi Góustaða minnkar sem því nemur.

Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna til og með mánudagsins 24. maí 2021.

Skoða breytingartillögu

_______________________________

Heiða Jack
skipulagsfulltrúi