Aðalfundarboð hverfisráðs Holta-, Tungu- og Seljalandshverfis

Stjórn hverfisráðs Holta-, Tungu- og Seljalandshverfis boðar hér með til aðalfundar í Rögnvaldarsal Edinborgarhússins miðvikudaginn 23. janúar 2019 kl. 20:00.

 Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Reikningar félagsins
  3. Kosning stjórnar og skoðunarmanna
  4. Fjárhagsáætlun næsta starfsárs
  5. Önnur mál