452. fundur bæjarstjórnar

Uppfært 20.02.20.: Vegna veðurs og ófærðar verður 452. fundur bæjarstjórnar haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði.

452. fundur bæjarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 20. febrúar n.k. kl. 17:00 í Félagsheimilinu á Suðureyri.

Beina útsendingu af fundinum má finna í spilaranum í hægri dálki hér.

Dagskrá

 

Almenn mál

1. Æðartangi 6, lóðarúthlutun 2020 - 2019120060
Tillaga 534. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 12. febrúar s.l. þar sem skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að Nora Seafood ehf. fái lóð við Æðartanga 6, Ísafirði skv. umsókn með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Gatnagerðargjald skal lagt á skv. a lið 3. gr. samþykktar um gatnagerðargjöld í Ísafjarðarbæ. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun lóðar, staðfest af bæjarstjórn. Lóðunum er úthlutað í því ástandi sem þær eru og umsækjandi ber allan kostnað við að gera lóðirnar byggingahæfar.

2. Æðartangi 8, lóðarúthlutun 2020 - 2020010044
Tillaga 534. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 12. febrúar s.l. þar sem skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að Gamla spýtan ehf. fái lóð við Æðartanga 8, Ísafirði skv. umsókn með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Gatnagerðargjald skal lagt á skv. a lið 3. gr. samþykktar um gatnagerðargjöld í Ísafjarðarbæ. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun lóðar, staðfest af bæjarstjórn. Lóðunum er úthlutað í því ástandi sem þær eru og umsækjandi ber allan kostnað við að gera lóðirnar byggingahæfar.

3. Æðartangi 10, lóðarúthlutun 2020 - 2020010045
Tillaga 534. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 12. febrúar s.l. þar sem skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að Gamla spýtan ehf. fái lóð við Æðartanga 10, Ísafirði skv. umsókn með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Gatnagerðargjald skal lagt á skv. a lið 3. gr. samþykktar um gatnagerðargjöld í Ísafjarðarbæ. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun lóðar, staðfest af bæjarstjórn. Lóðunum er úthlutað í því ástandi sem þær eru og umsækjandi ber allan kostnað við að gera lóðirnar byggingahæfar.

4. Æðartangi 12, lóðarúthlutun 2020 - 2020010046
Tillaga 534. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 12. febrúar s.l. þar sem skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að Vestfirskir verktakar ehf. fái lóð við Æðartanga 12, Ísafirði skv. umsókn með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Gatnagerðargjald skal lagt á skv. a lið 3. gr. samþykktar um gatnagerðargjöld í Ísafjarðarbæ. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun lóðar, staðfest af bæjarstjórn. Lóðunum er úthlutað í því ástandi sem þær eru og umsækjandi ber allan kostnað við að gera lóðirnar byggingahæfar.

5. Æðartangi 14, lóðarúthlutun 2020 - 2020010048
Tillaga 534. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 12. febrúar s.l. þar sem skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að Vestfirskir verktakar ehf. fái lóð við Æðartanga 14, Ísafirði skv. umsókn með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Gatnagerðargjald skal lagt á skv. a lið 3. gr. samþykktar um gatnagerðargjöld í Ísafjarðarbæ. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun lóðar, staðfest af bæjarstjórn. Lóðunum er úthlutað í því ástandi sem þær eru og umsækjandi ber allan kostnað við að gera lóðirnar byggingahæfar.

6. Æðartangi 16, lóðarúthlutun 2020 - 2020010047
Tillaga 534. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 12. febrúar s.l. þar sem skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að Vestfirskir verktakar ehf. fái lóð við Æðartanga 16, Ísafirði skv. umsókn með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Gatnagerðargjald skal lagt á skv. a lið 3. gr. samþykktar um gatnagerðargjöld í Ísafjarðarbæ. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun lóðar, staðfest af bæjarstjórn. Lóðunum er úthlutað í því ástandi sem þær eru og umsækjandi ber allan kostnað við að gera lóðirnar byggingahæfar.

7. Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2020 - 2020010031
Á 1094. fundi bæjarráðs sem haldinn var 17. febrúar sl., lagði bæjarráð til bæjarstjórn að samþykkja viðauka 4 við fjárhagsáætlun 2020. Um er að ræða búnaðarkaup fyrir aðgerðarstjórn almannavarna að fjárhæð 500.000,-. Þessum kostnaði er mætt með lækkun á ófyrirséðum kostnaði. Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöður samantekins A og B hluta Ísafjarðarbæjar er því kr. 0,- eða óbreytt afkoma kr. 168.000.000,-. Áhrifin á sveitasjóð A hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma kr. 24.000.000,-.

8. Byggðakvóti fiskveiðiárið 2019/2020 - 2019090036
Bæjarstjóri leggur fram tillögu að sérreglum fyrir byggðakvóta fiskveiðiársins 2019/2020 á Flateyri. 

9. Ráðning bæjarstjóra 2020 - 2020020031
Meirihluti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að ráða Birgi Gunnarsson í starf bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar og samþykkja framlagðan ráðningarsamning. Áætlað er að Birgir hefji störf 1. mars n.k.

10. Dynjandisheiði og Bíldudalsvegur - 2018020100
Á 534. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 12. febrúar sl., var tekinn fyrir tölvupóstur Egils Þórarinssonar, f.h. Skipulagsstofnunar, dags. 27. desember sl. þar sem óskað var umsagnar vegna frummatsskýrslu um vegagerð á Vestfjarðarvegi (60) um Dynjandisheiði og á Bíldudalsvegi (63). Lagt er til að bæjarráð taki undir bókun skipulags- og mannvirkjanefndar, sem er svohljóðandi:

11. Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2020 - 2020010075
Lagður fram tölvupóstur Jóhönnu Sigurjónsdóttur, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti, dagsettur 12. febrúar sl., með drögum að frumvarpi til breytinga á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga sem hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Frestur til að skila umsögn er til og með fimmtudagsins 24. febrúar nk. 
Bæjarráð telur að lögin muni hafa jákvæð áhrif á starfsemi sveitarfélaga, styrki þau og auðveldi að veita betri þjónustu. Bæjarráð telur mikilvægt að Jöfnunarsjóði séu tryggð framlög til að styðja við sameiningar sveitarfélaga. Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjórnar.

Fundargerðir til kynningar

12. Bæjarráð - 1093 - 2002006F 
Lögð er fram til kynningar fundargerð 1093. fundar bæjarráðs sem haldinn var 10. febrúar sl. Fundargerðin er í 15 liðum.

13. Bæjarráð - 1094 - 2002014F 
Lögð er fram fundargerð 1094. fundar bæjarráðs sem haldinn var 17. febrúar sl. Fundargerðin er í 17 liðum.

14. Fræðslunefnd - 413 - 2002007F 
Lögð er fram fundargerð 413. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 13. febrúar sl. Fundargerðin er í 8 liðum.

15. Skipulags- og mannvirkjanefnd - 534 - 2002001F 
Lögð er fram fundargerð 534. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 12. febrúar sl. Fundargerðin er í 11 liðum.

16. Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 93 - 2001021F 
Lögð er fram fundargerð 93. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 11. febrúar sl. Fundargerðin er í 4 lið.