Bæjardyr: Yfirlit reikninga og samskipta við Ísafjarðarbæ

Bæjardyr veita íbúum Ísafjarðarbæjar rafrænan aðgang að ýmsum gagnlegum viðskiptaupplýsingum frá Ísafjarðarbæ, svo sem yfirlit reikninga sem sveitarfélagið hefur sent viðkomandi íbúa auk fasteignamats húsnæðis íbúa. Bæjardyrnar voru teknar í gagnið snemma árs 2014 og leiðir til þess að ekki þarf að senda reikninga í pappírsformi til íbúa. 

Innskráning í Bæjardyr Ísafjarðarbæjar er með Íslykli eða rafrænum skilríkjum.

Bæjardyr