Tendrun jólatrés á Bíldudal

Kveikt verður á jólatrénu á Bíldudal þann 29. nóvember kl. 16:30 við félagsheimilið Baldurshaga.

Boðið verður upp á heitt kakó og piparkökur og dansað verður í kringum jólatréð. Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar, mun kveikja á trénu við athöfnina.

Verið velkomin!

Er hægt að bæta efnið á síðunni?