Tendrun jólaljósa á Suðureyri

Ljósin verða tendruð á jólatré Súgfirðinga sunnudaginn 27. nóvember.

Dagskrá hefst kl. 16:00.

  • Jólasöngvar tónlistarskólanemenda
  • Jólasveinar
  • Kakósala kvenfélagsins
Er hægt að bæta efnið á síðunni?