Kirkjur og trúarlíf

Fjórar kristnar kirkjur eru starfandi í Ísafjarðarbæ; Þjóðkirkjan, Kaþólska kirkjan, Hvítasunnukirkjan og Vottar Jehóva. Þar að auki eru tengiliðir við Bahá´í trúna og Soka Gakkai International.