Flřtilei­ir

Umhverfi­

Umhverfis- og eignasvið hefur umsjón með verklegum framkvæmdum, skipulags- og byggingamálum, eignasjóði Ísafjarðarbæjar, Fasteignum Ísafjarðarbæjar, landbúnaðarmálum og Staðardagskrá 21. Umhverfis- og eignasvið hefur aðsetur á tæknideildinni, Hafnarstræti 1, 4. h. á Ísafirði.

Afgreiðslutími tæknideildar er frá kl. 10:00-12:00, en afgreiðslutími á bæjarskrifstofu er frá kl. 10:00-15:00. 
Sími: 450 8000 - Fax: 450 8008
Símavarsla: 10.00 - 15.00.

 

 

Garðyrkjufulltrúi er Matthildur Ásta Hauksdóttir.

Póstfang: matthildurha@safjordur.is

Garðyrkjufulltrúi Ísafjarðarbæjar hefur faglega umsjón með opnum svæðum sveitarfélagsins og stýrir viðhaldi og lagfæringum þessara svæða. Hann annast skipulagningu á sviði garðyrkjumála bæjarins og hefur auk þess umsjón og eftirlit með áningastöðum, öryggi leiktækja og allri gróðurumhirðu bæjarins. Garðyrkjufulltrúi stýrir verkum starfsmanna garðyrkjudeildar og verktaka. Garðyrkjufulltrúi leggur fram verkefnaáætlun fyrir garðyrkjudeild á tímabilinu 15. maí -1. september ár hvert. Hann annast klippingar ásamt lagfæringu stíga og áningarstaða og eftirlit og viðhaldi með göngubrúm, bekkjum og leikvöllum.

Starfsmenn tŠknideildar

Sviðsstjóri er Brynjar Þór Jónasson. Póstfang: brynjarjo@isafjordur.is Starfssvið: Umsjón með öllum verklegum framkvæmdum á vegum bæjarins. Hann hefur umsjón með hönnun og gerð útboðsgagna vegna framkvæmda fyrir hönd bæjarins. Hann er næsti yfirmaður áhaldahúsa. Starfar með skipulags- og framkvæmdanefnd.


Nßnar
Vefumsjˇn