Flřtilei­ir
f÷studagurinn 16. maÝá2014 - 10:44 | ═■rˇttir og tˇmstundir

OpnunartÝmi sundlauga Ý sumar

Opnunartímar sundlauga Ísafjarðarbæjar hafa verið ákveðnir og verða eins og segir hér að neðan. Sumaropnun hefst þann 4. júní í öllum laugum nema Þingeyrarlaug, þar sem hún hefst 7. júní.

Á „rauðum dögum“, t.d. uppstigningardag og annan hvítasunnudag, eru laugar bæjarins opnar eins og um helgar. Á stórhátíðardögum eins og 17. júní eru sundlaugar bæjarins lokaðar. ATH: Suðureyrarlaug er undantekningin frá þessu, en þar verður opið milli klukkan 11 og 20 alla daga í sumar.

 

Sundhöll Ísafjarðar

Virkir dagar: 10.00 – 21.00

Helgar: 10.00 – 17.00

 

Flateyrarlaug

Virkir dagar : 10.00 – 20.00

Helgar: 11.00 – 17.00

 

Suðureyrarlaug

Allir dagar í sumar: 11.00  -  20.00

 

Þingeyrarlaug

Virkir dagar : 08.00 – 21.00

Helgar: 10.00 – 18.00

Vi­bur­adagatal
« Nˇvember »
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Vefumsjˇn