Flřtilei­ir
fimmtudagurinn 30. nˇvemberá2017 - 16:09 | Stjˇrnsřslusvi­

409. fundur bŠjarstjˇrnar

409. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 30. nóvember 2017 og hefst kl. 17:00.

 

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.  

Stækkun lóðar undir reiðhöll í Engidal - óveruleg breyting á deiliskipulagi. - 2017100057

 

Tillaga 488. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 22. nóvember sl., um að samþykkja óverulega breytingu á deiliskipulagi skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 

   

2.  

Viðauki 16 við fjárhagsáætlun 2017, frístundarúta - 2017010064

 

Á 996. fundar bæjarráðs Ísafjarðarbæjar, 27. nóvember sl., lagði bæjarráð fram tillögu um að samþykkja viðauka vegna frístundarútu milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur.
Lagður fram viðauki 16 við fjárhagsáætlun 2017 vegna frístundarrútunnar, þar er um að ræða aukningu kostnaðar um kr. 1.380.500,-. Þessum kostnaði er mætt með tilfæringu á vinnuskólanum að sömu fjárhæð þar sem ekki tókst að fylla allar stöður þar á árinu, áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöður Ísafjarðarbæjar eru því kr. 0.

 

   

3.  

Breytingar á samþykkt um ungmennaráð - 2017110025

 

Tillaga 1. fundar ungmennaráðs frá 14. nóvember sl., um breytingar á erindisbréfi ungmennaráðs.

 

   

4.  

Húsnæðismál dægradvalar - 2017100070

 

Tillaga 996. fundar bæjarráðs frá 27. nóvember sl., um að samþykkja tillögu 2 í minnisblaði sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs, vegna húsnæðisvanda dægradvalar.

 

   

5.  

Þjónustusamningur við Fjölsmiðju Vesturafls - 2017090041

 

Tillaga 995. fundar bæjarráðs frá 20. nóvember sl., um að samþykkja drög að þjónustusamningi um Fjölsmiðju Vesturafls.

 

   

6.  

Endurskoðun samstarfssamnings HSV og Ísafjarðarbæjar - haust 2017 - 2017100072

 

Tillaga 996. fundar bæjarráðs frá 27. nóvember sl., um að samþykkja samstarfssamning milli HSV og Ísafjarðarbæjar.

 

   

7.  

Byggðasamlag Vestfjarða - þjónustusamningur og samstarfssamningur - endurskoðun 2016 - 2016100073

 

Lögð er fram tillaga Í-lista og B-lista um að Ísafjarðarbær segi sig úr Byggðasamlagi um málefni fatlaðs fólks á Vestfjörðum.

 

   

8.  

Samráðsvettvangur sveitarfélaga á Vestfjörðum 2017-2018 - tilnefning fulltrúa - 2017040075

 

Tillaga bæjarstjóra að nýjum fulltrúa skapandi greina f.h. Ísafjarðarbæjar í samráðsvettvangi sveitarfélaga á Vestfjörðum.

 

   

9.  

Stofnun Vestfjarðastofu - 2017110058

 

Bæjarstjóri leggur til við bæjarstjórn að tilnefna aðal- og varamann Ísafjarðarbæjar í fulltrúaráð Vestfjarðarstofu.

 

   

10.  

Kynferðisofbeldi í stjórnmálum - 2017110069

 

Kristján Andri Guðjónsson og Jónas Þór Birgisson, bæjarfulltrúar óska eftir umræðum um kynferðisofbeldi í stjórnmálum.

 

   

Fundargerðir til kynningar

11.  

Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 154 - 1711018F

 

Fundargerð 154. fundar barnaverndarnefndar sem haldinn var 22. nóvember sl. Fundargerðin er í 3 liðum.

 

   

12.  

Bæjarráð - 995 - 1711017F

 

Fundargerð 995. fundar bæjarráðs sem haldinn var 20. nóvember sl. Fundargerðin er í 13 liðum.

 

   

13.  

Bæjarráð - 996 - 1711022F

 

Fundargerð 996. fundar bæjarráðs sem haldinn var 27. nóvember sl. Fundargerðin er í 21 lið.

 

   

14.  

Félagsmálanefnd - 421 - 1711007F

 

Fundargerð 421. fundar félagsmálanefndar sem haldinn var 14. nóvember sl. Fundargerðin er í 4 liðum.

 

   

15.  

Fræðslunefnd - 384 - 1711010F

 

Fundargerð 384. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 16. nóvember sl. Fundargerðin er í 5 liðum.

 

   

16.  

Skipulags- og mannvirkjanefnd - 488 - 1711014F

 

Fundargerð 488. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 22. nóvember sl. Fundargerðin er í 7 liðum.

 

   

17.  

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 57 - 1711011F

 

Fundargerð 57. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 21. nóvember sl. Fundargerðin er í 5 liðum.

 

   

18.  

Ungmennaráð Ísafjarðarbæjar - 1 - 1711009F

 

Fundargerð 1. fundar ungmennaráðs sem haldinn var 14. nóvember sl. Fundargerðin er í 2 liðum.

 

   

 

Ísafjarðarbær, 30. nóvember 2017

 

Gísli Halldór Halldórsson,

 bæjarstjóri.

Vi­bur­adagatal
« Desember »
S M Ů M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Vefumsjˇn