Flřtilei­ir
mi­vikudagurinn 26. nˇvemberá2014 - 09:09 | Stjˇrnsřslusvi­

352. fundur bŠjarstjˇrnar ═safjar­arbŠjar

352. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar verður haldinn í fundarsal 2.hæð, 27. nóvember 2014 og hefst kl. 17:00.

 

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.  

2012110034 - I. tillaga - Endurskoðun erindisbréfa fræðslunefndar

 

Lögð er fram tillaga að endurskoðuðu erindisbréfi fræðslunefndar.

 

   

2.  

2012110034 - II. tillaga - Endurskoðun erindisbréfa atvinnumálanefndar

 

Lögð er fram tillaga að endurskoðuðu erindisbréfi atvinnumálanefndar.

 

   

3.  

2012120018 - III. tillaga - Endurskoðun bæjarmálasamþykktar Ísafjarðarbæjar

 

Lögð er fram tillaga að breyttum samþykktum um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, vegna breytinga á nefndum sveitarfélagsins.

 

   

4.  

2014020030 - IV. tillaga - Nefndarmenn 2014

 

Lögð er fram tillaga að breytingum á nefndarmönnum íþrótta- og tómstundanefnd.

 

   

5.  

2014060094 - V. tillaga - Áheyrnarfulltrúar framsóknarflokks í nefndum

 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að allar greiðslur til áheyrnarfulltrúa fyrir fundarsetur verði lagðar niður, að undanskildum greiðslum til áheyrnarfulltrúa í bæjarráði. Í víðfeðmu sveitarfélagi eins og Ísafjarðarbæ er hins vegar ástæða til að jafna möguleika íbúa til hagsmunagæslu óháð búsetu í sveitarfélaginu og halda akstursgreiðslum áfram til áheyrnarfulltrúa utan Skutulsfjarðar.

 

   

6.  

2014110062 - VII. tillaga - Útsvarshlutfall við álagningu 2015

 

Tillaga að útsvarsprósentu við álagningu 2015

 

   

7.  

2014020125 - VIII. tillaga - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2014

 

Lagðir eru fram 8 viðaukar við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2014.
Bæjarráð leggur til að viðaukarnir verði lagðir fyrir bæjarstjórn til samþykktar.

 

   

8.  

2014080027 - Fjárhagsáætlun 2015 - fyrri umræða

 

Lagt er fram til fyrri umræðu frumvarp að fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja árið 2015.

 

   

9.  

2014080027 - Fjárhagsáætlun 2015 - gjaldskrár

 

Lagt er fram minnisblað Þórdísar Sifjar Sigurðardóttur, bæjarritara, dags. 25. nóvember sl. ásamt tillögum að gjaldskrám Ísafjarðarbæjar vegna ársins 2015.

 

   

Fundargerðir til kynningar

10.  

2014080044 - Fundargerðir bæjarráðs

 

864. fundur - 24. nóvember 2014
863. fundur - 17. nóvember 2014
862. fundur - 11. nóvember 2014

 

   

11.  

2014080042 - Fundargerðir atvinnumálanefndar

 

122. fundur - 14. nóvember 2014

 

   

12.  

2014080047 - Fundargerðir fræðslunefndar

 

350. fundur - 6. nóvember 2014

 

   

13.  

2014080049 - Fundargerðir hafnarstjórnar

 

175. fundur - 14. nóvember 2014

 

   

14.  

2014080050 - Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar

 

151. fundur - 21. nóvember 2014

 

   

15.  

2014080054 - Fundargerðir umhverfis- og framkvæmdanefndar

 

5. fundur - 7. nóvember 2014

 

   

 

25. nóvember 2014

 

 

Gísli Halldór Halldórsson,

 bæjarstjóri

 

Vi­bur­adagatal
« Nˇvember »
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Vefumsjˇn