Námssjóđur Odds Ólafssonar

Tilgangur sjóðsins er að styrkja eftirfarandi:

  • Rannsóknir á fötlun og fræðslu um hana;
  • Forvarnir í þágu fatlaðra og endurhæfingu þeirra;
  • Rannsóknarverkefni á sviði öndunarfærasjúkdóma og fræðslu um þá;
  • Forvarnir og endurhæfingu vegna öndunarfærasjúkdóma;
  • Fatlaða til framhaldsnáms og rannsóknarstarfa

Úthlutun úr sjóðnum fer fram 26. apríl á fæðingardegi Odds Ólafssonar.og er auglýst eftir styrkumsóknum í febrúar.

Þeir sem standa að sjóðnum eru Öryrkjabandalag Íslands, Hússjóður Öryrkjabandalagsins og S.Í.B.S. Samband ísl. berkla og brjóstholssjúklinga. Nánari upplýsingar Miðstöðin - Vesturgötu 21, 101 Reykjavík. s.: 562-6979.

Vefumsjón